Nóvember: Smásaga mánaðarins

Klikkaðu hér fyrir heimasíðu Eddu Katrínar Ert þú að gera efni sem þú vilt koma í birtingu hjá Góðum fréttum? Sendu okkur tölvupóst á godarfrettir@godarfrettir.net

Mæðrapistill

Anita Da Silva Bjarnadóttir skrifar um hugrenningar sínar fyrr á árinu eftir fyrsta mæðradaginn sem hún upplifði eftir að hún varð sjálf móðir. Frá mínum...

Nóvember: Kvikmynd mánaðarins

Það eru eflaust margir að hugsa með sér að þeir séu búnir að horfa á allar kvikmyndir heims á þessu ári þar...

Nóvember: Ljóð mánaðarins

Hvernig myrkrið fellur um sjálft sig rigningin aðskilur okkur og  sólin birtir manískar efasemdir   inná milli  í stillunni  hjálpum við hvort öðru að standa á fætur   steinarnir sem við hrösum um valtir...

Nóvember: Lesning mánaðarins

Lesning mánaðarins: You Are a Badass: How to Stop Doubting Your Greatness and Start Living an Awesome Life Í þessari áhrifamiklu og hressandi bók hjálpar Jen...

Nóvember: Hlaðvarp mánaðarins

Hlaðvarp mánaðarins: Raunveruleikinn: „Er ég góð manneskja?“ Í þessum tiltekna þætti ræða hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir hvað það er sem gerir mann...

Fólk í Reykjavík (júní – júlí)

Fólk í Reykjavík er innblásið af verkefninu Humans of NY þar sem varpað er ljósi á samþætti mannfólksins með hversdagslegum ljósmyndum af samfélagsþegnum og lífi...