Nóvember: Hlaðvarp mánaðarins

    Ljósmynd/Listennotes.com

    Hlaðvarp mánaðarins:
    Raunveruleikinn: „Er ég góð manneskja?“
    Í þessum tiltekna þætti ræða hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir hvað það er sem gerir mann að góðri manneskju og hvernig hægt sé að bæta sig.
    Aðgengilegt á: Spotify og Apple Podcast