Fólk í Reykjavík (júní – júlí)

    Fólk í Reykjavík er innblásið af verkefninu Humans of NY þar sem varpað er ljósi á samþætti mannfólksins með hversdagslegum ljósmyndum af samfélagsþegnum og lífi þeirra. Ljósmyndari sumarsins var Helga Birna Guðmundsdóttir. Hana má nálgast á Instagram.

    „Minn helsti innblástur er frænka mín, mér finnst hún skilja mig.“
    (Skólavörðustígur, Reykjavík)

    „Ég smurði einu sinni tannkremi á gluggann hjá nágranna mínum.“
    (Skeifan, Reykjavík)